Minnisbókin

Þessi síða er í rauninni einkasíða og það má segja að hún sé minnisbókin mín þegar kemur að viðgerðum á hinum ýmsu leiktækjum og farartækjum, mér finnst gott að setja hér inn hluti sem ég þarf að muna og gott er að rifja upp annað slagið,  einnig ýmsan fróðleik tengdum viðgerðum og varahlutum.

Flest innleggin eru læst vegna þess að þau eru minnispunktar frá mér en annað er ólæst og almenningur getur skoðað.
Hafir þú áhuga á bílaviðgerðum þá er hægt að fá góðar bilanagreiningartölvur hjá Verkfærahúsinu í Hafnarfirði, þar er hægt að fá bilanagreiningartölvur sem henta bæði einstaklingum og fyrirtækjum.  Auk þess fást þar sérverkfæri fyrir flestar bílaviðgerðir.  Verkfærahúsið hefur sérhæft sig í að þjónusta bílaverkstæði um allt land síðan árið 2006.